Heimsókn í Hörpu
Viðburðir framundan
Cécile McLorin Salvant /
í Hörpu 26. ágúst
Cécile McLorin Salvant er ein eftirsóttasta jazzsöngkona heims um þessar mundir og hefur hrifið hlustendur um víða veröld fyrir einstaklega tjáningarríka og magnaða söngrödd, frumlegt verkefnaval og sterkar og grípandi lagasmíðar.
“Söngkona af þessu tagi kemur ekki fram nema einu sinni til tvisvar á öld.” - Wynton Marsalis.
Veitingastaðir og verslun
Fréttir /
Allt það nýjasta