Viðburðir framundan

Cécile McLorin Salvant /

í Hörpu 26. ágúst

Cécile McLorin Salvant er ein eftirsóttasta jazzsöngkona heims um þessar mundir og hefur hrifið hlustendur um víða veröld fyrir einstaklega tjáningarríka og magnaða söngrödd, frumlegt verkefnaval og sterkar og grípandi lagasmíðar.

“Söngkona af þessu tagi kemur ekki fram nema einu sinni til tvisvar á öld.” - Wynton Marsalis.

Nánari upplýsingar

Veitingastaðir og verslun

Verslun og veit­inga­staðir í Hörpu

Harpa er miðstöð menningar og mannlífs í hjarta miðborgarinnar og þar er að finna fjölbreytta þjónustu, veitingastaði og verslun. Njóttu þess að heimsækja Hörpu og gefðu þér góðan tíma til að gæða þér á veitingum eða drykk fyrir viðburð.

a woman sits at a bar in a restaurant

Haltu viðburðinn í Hörpu

Harpa býr yfir fyrsta flokks aðstöðu til viðburðahalds séu það tónleikar, ráðstefnur, sýningar, veislur, fundir eða aðrir menningarviðburðir. Í Hörpu færðu persónulega þjónustu og faglega ráðgjöf til að tryggja vel heppnaðan viðburð.

a building with a lot of windows looking out to the water

Fréttir /

Allt það nýjasta