Tónlist, Jazz og blús

Bölvað braz - Múlinn Jazzklúbbur
Verð
3.500 kr
Næsti viðburður
miðvikudagur 6. júlí - 20:00
Salur
Björtuloft
Sigrún Kristbjörg Jónsdóttir, fiðla, básúna og
slagverk
Rögnvaldur Borgþórsson, gítar
Magnús Jóhann Ragnarsson, hljómborð
Andri Ólafsson, rafbassi
Magnús Trygvason Eliassen, trommur og slagverk
Bölvað braz er mengi tónlistarfólks sem hefur sammælst um að lífið sé of
stutt til að vera ekki að spila brasilíska tónlist. Eftir að hafa spilað
með músíkölskum farfuglum frá heitu löndunum í vor er hugur í fólki,
og sumarbrazið á Múlanum verður metnaðarfullur kvintetthræringur frá hinum
ýmsu héruðum Brasilíu.
Miðaverð er sem hér segir:
A
3.500 kr.
Dagskrá
Björtuloft
Björtuloft eru glæsileg og óvenjuleg umgjörð fyrir veislur, móttökur, einkasamkvæmi og fundi. Salurinn er á tveimur hæðum með stórbrotnu útsýni yfir borgina. Á neðri hæð er fastur bar og útgengi á svalir með útsýni yfir höfnina.

Hápunktar í Hörpu