Ekkert fannst
Harpa leggur áherslu á að útfærslur á viðburðahaldi eru ávallt unnar í nánu samstarfi við almannavarnir og núgildandi reglur um samkomutakmarkanir, með fagmennsku og áreiðanleika að leiðarljósi.
Við hvetjum gesti til að sýna ábyrgð og tillitsemi í samræmi við tilmæli almannavarna. Huga vel að einstaklingsbundnum smitvörnum og halda sig heima ef kvefeinkenni eða slappleiki gera vart við sig. Grímuskylda er á alla viðburði í Hörpu og eru gestir hvattir til að koma með eigin grímu. Jafnframt er ráðlegt er að hlaða niður smitrakningarappi almannavarna áður en komið er í hús .
Harpa tryggir ábyrgt viðburðahald og fylgir í einu og öllu núgildandi reglum og viðmiðum um samkomutakmarkanir. Grundvöllur ábyrgs viðburðahalds byggir á eftirfarandi: