28. apríl 2022

Samkeppn­is­hæfni Hörpu efld

Viðtal við fasteignastjóra Hörpu

Harpa heldur áfram innleiðingu á umhverfisstefnu sinni og framundan er vottun á fimmta og síðasta skrefinu af Grænum skrefum Umhverfisstofnunar auk Svansvottunar. Rekstur hússins verður kolefnisjafnaður árlega og nú gefst viðskiptavinum kostur á að fá umhverfis- og viðburðarskýrslu í kjölfar viðburða. Hér fer Jón Grétar, fasteignastjóri Hörpu, yfir þær breytingar sem gerðar hafa verið á starfseminni í viðtali við Fréttablaðið.

Lesa grein

Fréttir