Tónlist, Kór, Ókeypis viðburður

Góðir grannar

Verð

0 kr

Næsti viðburður

sunnudagur 29. maí - 14:00

Salur

Hörpuhorn

Góðir grannar hafa sungið saman í yfir tuttugu ár. Kórinn heldur á hverju starfsári jólatónleika og þemabundna vortónleika.
Þema þessa starfsárs er himingeimurinn og mun kórinn syngja lög af þeirri efnisskrá. 

 Stjórnandi Góðra granna er Egill Gunnarsson.

Miðaverð er sem hér segir:

A

0 kr.

Dagskrá

sunnudagur 29. maí - 14:00