Fyrirlestur, Ráðstefnur

Iron Cowboy

Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða

Verð

9.500 kr

Næsti viðburður

miðvikudagur 3. ágúst - 20:00

Salur

Kaldalón

James Lawrence betur þekktur sem Iron Cowboy er kanadískur þríþrautamaður sem hefur slegið í gegn í ultravegalendum. Með þrjú Guinness heimsmet undir beltinu ákvað James árið 2021 að gera hið ómögulega. Klára 100 járnkalla (Ironman) á 100 dögum. Heill járnkall samanstendur af 3,8 km löngu sundi, 180km hjólreiðum og 42,2 km maraþonhlaupi. Sýndi James gríðarlega staðfestu og stöðugleika þegar hann vaknaði á hverjum morgni kl. 05:30 og 14 klukkustundum og 10.000 kaloríum seinna endurtók hann leikinn 100 daga í röð. Barátta hans við líkamlegar raunir og hugsanir hafa endurskilgreint hvað við getum lagt á mannslíkamann.

Saga hans hefur vakið gríðarlega athygli um allan heim enda snýst þetta um miklu meira en íþróttir. James tókst á við eina af stærstu hindrunum okkar allra sem er baráttan við hugsanir okkar. Hugsanir sem hvetja okkur og letja. Öll eru við einstök og enginn hefur sama fingrafar. Hvað þarf að breytast hjá okkur til þess að líða betur. James fer langt út fyrir boxið í sinni hreyfingu og hvetur mann áfram. Hvernig bregst maður við mótlæti, tekst á við hindranir lífsins og setur sér raunhæf markmið. Svarið gæti leynst hér.

Ekki láta þennan fyrirlestur framhjá þér fara. Þú gætir fengið hugmyndir í hvaða átt þú ættir að stefna. Eitthvað sem mun breyta lífinu þínu og gefa þér sjálfstraust.

Miðaverð er sem hér segir:

A

9.500 kr.