Tónlist, Jazz og blús

Íslend­ingur í Uluwatu hofi - Stór­sveit Reykja­víkur og Stefán S. Stef­ánsson

Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða

Verð

3.825 - 4.250 kr

Næsti viðburður

sunnudagur 13. nóvember - 17:00

Salur

Silfurberg

Þann 13.nóvember mun Stórsveit Reykjavíkur ásamt saxófónleikaranum og tónhöfundinum Stefáni S. Stefánssyni flytja frumsamda tónlist Stefáns og útsetningar í Silfurbergi, Hörpu. Skammt er að minnast síðustu tónleika Stórsveitar Reykjavikur og Stefáns frá því 2015 en geisladiskur með þeirri tónlist fékk Íslensku Tónlistarverðlaunin sem og útgáfutónleikar verkefnsins. Nú er Stefán með nýtt efni í farteskinu sem og eldra efni í nýjum búningi, nánast allt efni sem frumflutt verður á þessum tónleikum. Heiti tónleikanna sækir í titil eins þessarra nýju verka. Eins og ávallt sækir Stefán í rætur hefðbundnu jazz- tónlistarinnar, af nánast öllu tagi, en rík áhersla er alltaf á laglínuna, melódíuna, sem Stefán heldur fram að sé það mikilvægasta.  

Forvitnilegir og spennandi tónleikar með nýrri íslenskri stórsveitartónlist.


Viðburðahaldari

Stórsveit Reykjavíkur

Miðaverð er sem hér segir:

A

4.250 kr.

Silfurberg

Silfurberg er helsti ráðstefnusalur Hörpu og er tilvalinn fyrir hvers kyns viðburði, veislur, sýningar eða tónleika.