Tónlist, Kammertónlist, Sígild og samtímatónlist

Kammermús­ík­klúbburinn á Sígildum sunnu­dögum: Brahms og Beach

Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða

Verð

4.400 kr

Næsti viðburður

sunnudagur 23. október - 16:00

Salur

Norðurljós

Aðrir tónleikar Kammermúsíkklúbbsins, starfsárið 2022-23

J. Brahms: Píanókvintett f-moll op. 34
Amy Beach: Rómansa f. fiðlu og píanó í A-dúr op. 23
Amy Beach: Píanókvintett í fís-moll op. 67 (frumflutningur á Íslandi)

Flytjendur:
Anton Miller, fiðla
Guðný Guðmundsdóttir, fiðla
Rita Porfiris, víóla
Geirþrúður Anna Guðmundsdóttir, selló
Liam Kaplan, píanó


Brahms og Beach píanókvintettar með þremur kynslóðum flytjenda.

Frumflutningur á Íslandi á 117 ára verki eftir bandaríska tónskáldið Amy Beach, sem samdi píanókvintett sinn undir áhrifum frá Brahms eftir að hafa kynnst og leikið píanókvintett hans 5 árum áður. Flytjendur á tónleikunum spanna þrjár kynslóðir; skipuleggjandi tónleikanna og aldursforetinn er Guðný Guðmundsddóttir fyrrverandi konsertmeistari Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Með henni leika hjónin Anton Miller fiðluleikari og Rita Porfiris víóluleikari, sem fyrir löngu hafa haslað sér völl sem einleikarar og kammerflytjendur víða um heim. Ásamt þeim leika þau Geirþrúður Anna Guðmundsdóttir sellóleikari og Liam Kaplan píanóleikari, en þau hafa þegar vakið athygli sem framúrskarandi fulltrúar yngstu kynslóðarinnar.

Viðburðahaldari

Kammermúsíkklúbburinn

Miðaverð er sem hér segir:

A

4.400 kr.

Norðurljós

Þessi einstaki og fallegi salur á annarri hæð Hörpu hentar vel fyrir tónleika, ráðstefnur, sýningar, árshátíðir og hvers kyns mannamót.