Tónlist, Jazz

Karl Olgeirsson / Kalli elskar Cole - Múlinn Jazzklúbbur
Verð
3.500 kr
Næsti viðburður
miðvikudagur 10. ágúst - 20:00
Salur
Björtuloft
Karl Olgeirsson, söngur og píanó
Jóel Pálsson, saxófónn
Ásgeir J. Ásgeirsson, gítar
Þorgrímur Jónsson, bassi
Karl Olgeirsson leikur á píanó og syngur uppáhaldslög sín eftir Cole
Porter ásamt fríðu föruneyti en í ár eru 50 ár liðin frá því að Ella
Fitzgerald gaf út plötuna Ella Loves Cole. Sérstakur gestur er
Sigga Eyrún. Ekki skemmir fyrir að þessi einn mikilvægasti
söngdansahöfundur tónlistarsögunnar er á dagskrá beint í kjölfar hinsegin
daga, 10.ágúst.
Miðaverð er sem hér segir:
A
3.500 kr.
Dagskrá
Björtuloft
Björtuloft eru glæsileg og óvenjuleg umgjörð fyrir veislur, móttökur, einkasamkvæmi og fundi. Salurinn er á tveimur hæðum með stórbrotnu útsýni yfir borgina. Á neðri hæð er fastur bar og útgengi á svalir með útsýni yfir höfnina.

Hápunktar í Hörpu