Tónlist, Klassík

Lisiecki spilar Chopin – Sinfón­íu­hljóm­sveit Íslands

Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða

Verð

2.900 - 8.700 kr

Næsti viðburður

fimmtudagur 3. nóvember - 19:30

Salur

Eldborg.

Sinfóníuhljómsveit Íslands

Hljómsveitarstjóri
Eva Ollikainen

Einleikari
Jan Lisiecki

Efnisskrá
Karol Szymanowski//Konsertforleikur
Frédéric Chopin//Píanókonsert nr. 1
Jón Nordal//Adagio fyrir strengi
Witold Lutoslawski//Sinfónía nr. 1

Pólski hljómsveitarstjórinn Bohdan Wodizcko var einn þeirra erlendu tónlistarmann sem auðguðu íslenskt tónlistarlíf svo um munar. Hann var aðastjórnandi Sinfóníuhljómsveitar Íslands á árunum 1965-68. Í samstarfi við pólska sendiráðið á Íslandi heldur Sinfóníuhljómsveit Íslands heiðurstónleika til minningar um Wodiczko og framlag hans til íslensks tónlistarlífs.

Pólks-kanadíski píanóleikarinn Jan Lisiecki hóf að hlíðrita fyrir Deutsche Grammophon fimmtán ára gamall og hefur í rúman áratug verið meðal eftirsóttustu píanista heims. Hljóðritun hans á báðum píanókonsertum Chopins vakti heimsathygli, en sá fyrr er undurfagur; bæði angurvær og glæislegur.

Bohdan Wodizcko frumflutti fjölda íslenskra verka, þar á meðal Adagio fyrir stengi eftir Jón Nordal sem jafnan er talið í hópi merkustu hljómsveitarverka íslensks höfundar á síðari hluta 20. aldar. Sinfónía nr. 1 eftir Witold Lutoslawski er lífleg og kraftmikil tónsmíð þar sem hljómsveitin öll fær að sýna hvað í henni býr.


Miðaverð er sem hér segir:

A

7.300 kr.

B

5.900 kr.

C

4.500 kr.

D

2.900 kr.

X

8.700 kr.