Tónlist, Hátíðir, Klassík

Lista­hátíð í Reykja­vík: Domina Convo

Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða

Verð

3.500 kr

Næsti viðburður

þriðjudagur 7. júní - 20:00

Salur

Kaldalón

Þær setjast niður - tvær og tvær við sitt hvorn flygilinn - og hefja heillandi samtal. Á slíku stefnumóti getur allt gerst …

Fjórar magnaðar jazzkonur frá fjórum mismunandi löndum, hver þeirra í fremstu röð á sínum heimaslóðum, flytja eigin tónsmíðar og vega salt milli stemmningar, melódíu og hins óvænta.

Carmen Staaf leikur sér frjálslega með tónlist frá uppruna sínum út í hið óþekkta, á meðan Julia Hülsmann sækir sér aftur á móti innblástur í ljóðlistina og hrífst af mishljómi og nýjum uppgötvunum. Rita Marcotulli var alin upp við ítalska kvikmyndatónlist og mætir til leiks með ríkulega reynslu af því að flytja bandarískan jazz á meðan Sunna Gunnlaugs bætir íhugulli lýrík og norrænni angurværð út í þennan spennandi suðupott.

Fram koma
Carmen Staaf
Julia Hülsmann
Rita Marcotulli
Sunna Gunnlaugs

Miðaverð er sem hér segir:

A

3.500 kr.