
Samkeppniseftirlitið

Hvernig getur samkeppni nýst í baráttunni gegn verðbólgu og fyrir auknum kaupmætti?
Í tilefni af fundi aðalhagfræðinga samkeppnisyfirvalda í Evrópu í Hörpu heldur Samkeppniseftirlitið opinn morgunfund um samspil samkeppni, verðbólgu og kaupmáttar mánudaginn 13. júní frá kl. 8:15-9:45 í Hörpu.
Dagskrá:
08:00 – Kaffi og morgunverður
08:15 – Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, býður gesti velkomna
08:20 – Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, flytur opnunarávarp
08:25 – Pierre Régibeau, aðalhagfræðingur samkeppnisdeildar framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, flytur erindi
08:50 – Pallborðsumræður
09:40 – Sveinn Agnarsson, stjórnarformaður Samkeppniseftirlitsins, flytur lokaorð
Beint streymi