Tónlist, Börn og Fjölskyldan

Sögu­stund með Maxímús

Verð

0 kr

Næsti viðburður

laugardagur 1. október - 11:30

Salur

Kaldalón

Bókaðu miða hér (opið frá 26. september)

Í sögustund með Maxa fáum við að fylgjast með tónlistarævintýrum hinnar ástsælu músar Maxímúsar Músíkúsar. Björgvin Franz Gíslason les söguna Maxímús Músíkús trítlar í tónlistarskólann, úr hinum vinsæla bókaflokki Hallfríðar Ólafsdóttur og Þórarins Más Baldurssonar við tónlistarundirleik og myndasýningu af tjaldi.

Tónlistina flytur sinfóníuhljómsveit ásamt einleikurum úr Tónlistarskóla Hafnarfjarðar.
Stjórnandi: Ármann Helgason

Næstu sögustundir:
20. nóvember – Maxímús músíkús bjargar ballettinum
3. desember – Maxímús músíkús kætist í kór


Viðburðahaldari

Harpa

Miðaverð er sem hér segir:

A

0 kr.

Dagskrá

laugardagur 1. október - 11:30

laugardagur 1. október - 13:00