Tónlist, Kór, Ókeypis viðburður

Söng­fugl­arnir

Verð

0 kr

Næsti viðburður

sunnudagur 29. maí - 15:30

Salur

Hörpuhorn

Söngfuglarnlr, kór félagsstarfs aldraðra í Reykjavík hefur verið starfræktur alllengi, síðasta aldarfjórðunginn undir nafninu Söngfuglar. Fyrsti stjórnandi kórsins var Sigurbjörg Petra Hólmgrimsdóttir. Lengi æfði kórinn að Vesturgötu 7 en síðustu árin hafa æfingar farið fram að Aflagranda 40. Æft er á fimmtudögum og að jafnaði fer kórinn í heimsókn á hjúkrunar- og dvalarheimili einu sinni í mánuði og flytur þar söngdagskrá sem samanstendur af íslenskum og erlendum lögum. 

Stjórnandi kórsins er Kristín Jóhannesdóttir

Miðaverð er sem hér segir:

A

0 kr.

Dagskrá

sunnudagur 29. maí - 15:30