Tónlist, Kór, Ókeypis viðburður

Söng­hóp­urinn Spectrum í Hörpu­horninu

Verð

0 kr

Næsti viðburður

sunnudagur 29. maí - 14:30

Salur

Hörpuhorn

Sönghópurinn Spectrum hefur verið tíður gestur í Hörpuhorninu og sungið þar m.a. á Menningarnótt og á aðventunni. Fjölbreytileiki, lífleg framkoma og flutningur metnaðarfullra útsetninga hefur einkennt hópinn, sem hefur starfað frá árinu 2003. Þessa dagana undirbýr Spectrum þátttöku í Aarhus Vocal Festival í Árósum í byrjun júní og í norrænu kórahátíðinni Nordklang, sem fram fer í Reykjavík í lok júní. Í Hörpuhorninu verða að þessu sinni flutt bæði íslensk og erlend lög af ýmsu tagi; bæði klassísk og rytmísk.

Miðaverð er sem hér segir:

A

0 kr.

Dagskrá

sunnudagur 29. maí - 14:30