Tónlist, Sígild og samtímatónlist

Tónar frá hjarta Evrópu : Ivo Kahánek píanó

Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða

Verð

1.600 - 2.000 kr

Næsti viðburður

miðvikudagur 5. október - 20:00

Salur

Kaldalón

Tónleikarnir eru í boði sendiráðs Tékklands og eru haldnir í tilefni þess að Tékkland gegnir nú forsæti Evrópusambandsins.


Efnisskrá

BEDRICH SMETANA (1824 – 1884)
• Frá Bæheimi / In Bohemia (from the cycle Dreams)
• Etýða í C dúr / Concert etude in C major

Árið 1875, eftir tíu ára hlé, sneri Smetana sér aftur að því að semja verk fyrir píanóið sem var það hljóðfæri er honum stóð næst.
In 1875, with six characteristic compositions, Smetana returned after more than ten years to his closest instrument - the piano.

ANTONÍN DVORÁK (1841 – 1904)
• Ljóðrænar stemningar op. 85/Poetic moods op. 85
Náttleiðin/The night way
Sveimandi púkar/A swarm of goblins
Í gamla kastalanum/ At the Old castle
Bæheimskur dans/Bohemian dance

Ljóðrænar stemningar samanstanda af 13 þáttum og eru jafnan taldar eitt dýpsta og fágaðasta tónverk Dvoráks.
Poetic Moods represent Dvorák's most dimensional and compositionally sophisticated piano cycle. From the total number of 13 parts, selected 4 sentences will be presented.

LEOŠ JANÁCEK (1854 – 1928)
• Sonata 1.X.1905 „Af götunni“/Sonata 1.X.1905 "From the street"
1. Predtucha/Presentiment
2. Smrt/Death

Verkið var samið í kjölfar blóðugra uppþota í tengslum við stofnun tékknesks háskóla í Brno árið 1905 í andstöðu við þáverandi stjórnvöld.
The piece for piano (later referred to as a sonata) was inspired by a tragic event that happened during the demonstrations connected with the founding of the second Czech university in Brno.

BOHUSLAV MARTINU (1890 – 1959)
• Þrír tékkneskir dansar H 154 / Three Czech Dances, H 154
1. Okrocák
2. Dupák
3. Polka

Verkið er samið árið 1926 og byggt á tékkneskum þjóðdönsum.
The compositions were written in 1926, based on traditional Czech dances.

Viðburðahaldari

Sendiráð Tékklands

Miðaverð er sem hér segir:

A

2.000 kr.