
Björtuloft

Björtuloft eru glæsileg og óvenjuleg umgjörð fyrir veislur, móttökur, einkasamkvæmi og fundi. Salurinn er á tveimur hæðum með stórbrotnu útsýni yfir borgina. Á neðri hæð er fastur bar og útgengi á svalir með útsýni yfir höfnina.
Um er að ræða 400 m² rými á tveimur hæðum. Á neðri hæð er fastur bar og útgengi á stórkostlegar svalir með útsýni yfir höfnina og borgina. Salurinn rúmar um 100 manns á hringborðum á efri hæð og um 20 manns á neðri hæð.
Ef um standandi móttöku er að ræða komast um 200 manns fyrir á báðum hæðum. Björtuloft er búið sýningartjaldi og skjávarpa á 7. hæð og er eini lokaði salurinn í Hörpu með svölum sem hægt er að ganga út á.
Tækniupplýsingar
Útisvalir 289m²
6. hæð: Salur 190m² - 40 sæti (veisluuppröðun)
7. hæð: Salur 217m² - 100 sæti (veisluuppröðun)
Salir samtals: 407m²
Standandi 200 - 350 manns (móttökuuppröðun)
Skjöl
Tæknipakki fyrir veislur verð 2022Sækja pdf
Sækja pdf
Sækja pdf
Sækja pdf
Sækja pdf
Sækja pdf
Sækja pdf
Sækja pdf
Sækja pdf
Sækja pdf
Sækja pdf
Sækja pdf
Sækja pdf
Skoðaðu salinn
Bóka viðburð í Hörpu
Myndasafn






