Verslun og veit­inga­staðir

Harpa er miðstöð menningar og mannlífs í hjarta miðborgarinnar og þar er að finna fjölbreytta þjónustu, veitingastaði og verslun. Velkomin í Hörpu.

Hnoss restaurant og bar

Hnoss restaurant og bar er á jarðhæð Hörpu. Hugmyndafræðin á bak við Hnoss er að skapa vettvang fyrir matarmenningu sem slær í takt við Hörpu. Mikil áhersla er lögð á ferskt hráefni, gæði og góða þjónustu. Staðurinn er opinn alla daga frá kl. 10:00-18:00 og lengur í tengslum við viðburði.

La Primavera

La Primavera Restaurant er staðsettur á 4.hæð í Hörpu með einstöku útsýni yfir höfnina. Veitngastaðurinn er opinn öll fimmtudags- föstudags- og laugardagskvöld. Á La Primavera sameinast matarhefð úr Norður Ítalíu og úrvals íslensk hráefni.

Rammagerðin

Rammagerðin er í glæsilegu verslunarrými á jarðhæð hússins. Basalt Arkitektar sáu um hönnun rýmisins sem er staðsett í austurhlið jarðhæðarinnar. Markmiðið með opnun verslunarinnar er að skapa vettvang fyrir íslenska hönnuði sem vilja koma á framfæri sinni hönnun í listrænu og lifandi rými.

Listval

Listval hefur komið sér fyrir í fallegu rými við aðalinngang á jarðhæð Hörpu. Ætlunin er að skapa rýminu fallega og fágaða umgjörð í formi myndlistarsýninga og gallerís og veita gestum eftirminnilega upplifun og innsýn í það sem íslensk myndlist hefur uppá að bjóða Gestir geta fengið ráðgjöf við val á verkum, fræðst um íslenska myndlist og skoðað bækur um myndlist. Listval verður einnig með viðburðadagskrá með uppákomum þar sem nýjum útgáfum og verkum verður fagnað.

Myndir

Tengt efni

Bílastæði

Bílastæði

Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Aðgengi

Aðgengi

Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Gjafakort

Gjafakort

Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar