Viðburðir framundan

Sýning /

The Volcano Express

Sýningin var opnuð í mars 2025 og þar fá gestir að upplifa eldfjallaundrið sem Ísland er. Með háþróaðri margvíddartækni, sem á sér engan samanburð á heimsvísu, upplifa gestir krafta náttúrunnar á nýjan og einstakan hátt. Opið alla daga og sýnt á 15 mínútna fresti.

Nánari upplýsingar

Allt um Hörpu

Verslun og veit­inga­staðir í Hörpu

Harpa er miðstöð menningar og mannlífs í hjarta miðborgarinnar og þar er að finna fjölbreytta þjónustu, veitingastaði og verslun. Njóttu þess að heimsækja Hörpu og gefðu þér góðan tíma til að gæða þér á veitingum eða drykk fyrir viðburð.

a woman sits at a bar in a restaurant

Haltu viðburðinn í Hörpu

Harpa býr yfir fyrsta flokks aðstöðu til viðburðahalds séu það tónleikar, ráðstefnur, sýningar, veislur, fundir eða aðrir menningarviðburðir. Í Hörpu færðu persónulega þjónustu og faglega ráðgjöf til að tryggja vel heppnaðan viðburð.

a building with a lot of windows looking out to the water

Fréttir /

Allt það nýjasta