Rokk og popp, Tónlist
Price
10.990 - 12.990 kr
Next event
Saturday 4th October - 21:00
Venue
Norðurljós
Komdu á einstaka tónleika tileinkaða goðsögninni Bob Dylan - skáldi, sögumanni og rödd heillar kynslóðar.
Dylan hafði gríðarleg áhrif á tónlistarheiminn þegar hann skaust fram á sjónarsviðið vopnaður kassagítar og munnhörpu og meira að segja Bítlarnir komust ekki undan þessu. Textar hans eru algjörlega einstakir og yrkisefnin eru margvísleg. Hann hefur aldrei slegið slöku við og gefur reglulega út plötur og heldur tónleika víða um heim. Bob Dylan hefur hlotið 10 Grammy verðlaun og var tekinn inn í Frægðarhöll rokksins árið 1988. Time Magazine hafði hann á lista yfir 100 áhrifumestu einstaklinga 20.aldarinnar.
Meðal þekktra laga tónlistarmannsins má nefna Lay Lady Lay, Blowin In The Wind, Like A Rolling Stone, Just Like A Woman, Hurricane, I Shall Be Released og Knockin' On Heaven's Door.
Söngur:
Valdimar Guðmundsson
Sigurður Guðmundsson
Hildur Vala
Krummi Björgvinsson
Hljómsveit undir
stjórn Jóns Ólafssonar:
Jón Ólafsson, hljómborð, munnharpa, raddir
Guðmundur
Pétursson, gítarar, raddir
Matthías
Stefánsson, fiðla, gítarar
Guðmundur
Óskar, bassi, raddir
Þorvaldur Þór
Þorvaldsson, trommur
Promoter
Dægurflugan
Ticket prices are
A
12.990 kr.
B
10.990 kr.
What's on
Saturday 4. October - 21:00
This unique and beautiful hall on the second floor of Harpa is suitable for concerts, conferences, exhibitions, annual festivals and all kinds of gatherings. Norðurljós is the perfect setting and offers a wide range of seating arrangements and layouts.
Upcoming events in Norðurljós