For the Family, Theatre
Palli var einn í heiminum
Price
4.650 kr
Period
2nd February - 9th February
Venue
Kaldalón
Ný íslensk leikgerð byggð á einni þekktustu barnabók heims. Bókin kom fyrst út árið 1942 og hefur ætíð síðan notið gífurlegra vinsælda og komið út á yfir 40 tungumálum og selst í milljónum eintaka.
Nú birtist Palli í fyrsta skiptið á íslensku leiksviði. Söguna þarf vart að kynna en hún segir frá stráknum Palla sem vaknar og áttar sig á því að hann er einn í heiminum. Það rennur hinsvegar fljótt upp fyrir honum að það er fátt skemmtilegt í lífinu þegar maður hefur engan til að vera með...
Frábær leikhúsupplifun fyrir fjölskyldur á öllum aldri.
Höfundur
bókar: Jens Sigsgaard
Leikari:
Ólafur Ásgeirsson
Leikgerð
& leikstjórn: Bjarni Haukur Þórsson
Tónlist
& leikhljóð: Frank Hall
Leikmynd
og búningar: Eva Björg Harðardóttir
Grafík:
Steinar Júlíusson
Framleiðandi:
Íslenska leikhúsgrúppan ehf.
Uppsetningin er gerð í samvinnu við fjölskyldu Jens Sigsgaard og Gyldendal Forlag Danmark Aps.
Promoter
Daldrandi
The ticket prices are as follows:
A
4.650 kr.
What´s on
Sunday 2. February - 13:00
Kaldalón
Perfect for concerts, conferences, meetings, screenings and lectures.
Harpa Highlights