Annual and Sustainability Report 2023 og
The role of Harpa Concert Hall and Conference Centre ohf. (Harpa) is to be a platform for musical and cultural life as well as all kinds of conferences, meetings and gatherings, domestic and foreign. Harpa and its subsidiaries (the group) manage the ownership and operation of the concert hall and conference centre Harpa at Austurhöfn in Reykjavík, as well as related activities.
Menning er stórmál
Í aðdraganda aðalfundar ákvað ég að gera litla tilraun til að hagnýta tæknina. Ég vildi sjá hversu vel gervigreindin gæti fangað það að skrifa ávarp stjórnarformanns Hörpu fyrir aðalfund. Þrjátíu sekúndum síðar var ég komin með í hendur tilbúna ræðu, ræðu sem sagði svo margt en samt næstum ekki neitt.
Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir, stjórnarformaður
Sköpun verðmæta
Harpa starfar í samræmi við skýr markmið um samfélagsábyrgð líkt og birtist glöggt í þessari skýrslu. Samfélagsábyrgð Hörpu felst í að skapa menningarleg, samfélagsleg og efnahagsleg verðmæti og fara vel með auðlindir og umhverfi. Við viljum leggja okkur fram um að þetta stærsta samkomuhús og listaverk í eigu þjóðarinnar sé nýtt með ábyrgum og öflugum hætti til að hámarka þá verðmætasköpun.
Svanhildur Konráðsdóttir, forstjóri
Lykiltölur
Rekstrarhagnaður
Tekjur af starfseminni
Ráðstefnutengdir viðburðir
Tónleikar og listviðburðir
Barna- og fjölskylduviðburðir
Viðburðir Sinfóníuhljómsveitar Íslands
Viðburðir Íslensku óperunnar
Listviðburðir fyrir ferðamenn
Fjöldi gesta í Hörpu
Afgreiddir aðgöngumiðar
Sjálfbærni
Vottaðar kolefniseiningar 2020-2023
Endurvinnsluhlutfall
Óbein orkunotkun minnkað frá 2019
Heildarvatnsnotkun minnkun frá 2019
Mannauður
Launamunur kynja
Öryggi á vinnustað
Heildareinkunn í Fyrirtæki ársins 2023
Starfsandi í Fyrirtæki ársins 2023
Viðhorfs- og þekkingarkönnun Maskínu