20th September 2022
Gullplatan - Sendum tónlist út í geim
Barnamenning í Hörpu
![](http://images.ctfassets.net/nl35sbcspsvu/65sqWuH3aru3cSd3U37l4G/05dfc6be483a80a9a6fbcd5b60dd2d9d/0L3A6122.jpg?w=1772&h=2657&fl=progressive&q=100&fm=jpg)
Laugardaginn 10. september hófst ferðalag um óravíddir tónlistar og vísinda sem Harpa mun taka þátt í vetur ásamt fjölda góðra samstarfsaðila. Gullplatan - Sendum tónlist út í geim, er þátttökuverkefni fyrir börn sem hönnunarteymið ÞYKJÓ leiðir. Ferðalagið hófst með fjölbreyttri fjölskyldudagskrá á jarðhæð Hörpu laugardaginn 10. september sl.
Hér má sjá brot af því sem var í boði; geimleiðsögn með Stjörnu-Sævari, geimverugrímusmiðja með ÞYKJÓ, tónlistarsmiðja með Ingibjörgu & Sigga, hljóðinnsetning með sóleyju og margt fleira.
Það verður hægt að fylgjast með verkefninu fram á vor á vefsíðunni www.gullplatan.is.
Ljósmyndir eftir Sigga Ella.
![](http://images.ctfassets.net/nl35sbcspsvu/6kXEQ1XYggMHWAV3zgWR55/6141272b7f68b4d17c1992d1ff1f8bcb/0L3A6138.jpg?w=1772&h=2657&fl=progressive&q=50&fm=jpg)
![](http://images.ctfassets.net/nl35sbcspsvu/1LONXnQG8lZa0Iz6YXa17L/a622ae6cf9fbf85df1d58fd87c8d5559/0L3A6092.jpg?w=1772&h=2657&fl=progressive&q=50&fm=jpg)
![](http://images.ctfassets.net/nl35sbcspsvu/7fbxZruMtCMu6JjbEmd39Y/63f21acc3a572e3d0d3133022f16012e/0L3A6127.jpg?w=1772&h=2657&fl=progressive&q=50&fm=jpg)
![](http://images.ctfassets.net/nl35sbcspsvu/3uJgNDjgqtGBBZgwWdb7Wr/904221f9a23be79283a6b183f358a95f/0L3A5971.jpg?w=1772&h=2657&fl=progressive&q=50&fm=jpg)
![](http://images.ctfassets.net/nl35sbcspsvu/31RlSOjZOHk1tyvz8WZugd/8d1f1d3247329c8e4a28f2c6f861d820/0L3A6057.jpg?w=1772&h=2657&fl=progressive&q=50&fm=jpg)
![](http://images.ctfassets.net/nl35sbcspsvu/7cZeVCIbHoQlBNFqhXQsNY/27c3480b20ba28be0579b46ce4c1f893/0L3A6084.jpg?w=1772&h=2657&fl=progressive&q=50&fm=jpg)
![](http://images.ctfassets.net/nl35sbcspsvu/17VBkplcbxT9A8ubA9vkvX/89cf29a3ec4cff4b48547630e454bd1b/0L3A6046.jpg?w=1772&h=2657&fl=progressive&q=50&fm=jpg)
Fréttir
4th December 2024
Opnunartími í Hörpu yfir hátíðirnar
Kynntu þér opnunartímana og dagskrána í Hörpu yfir hátíðirnar
6th November 2024
Verðlaunahafar Norðurlandaráðs heimsóttu Hörpu
Svanhildur Konráðsdóttir tók á móti hópi verðlaunahafa Norðurlandaráðs á dögunum.
10th September 2024
Coocoo's Nest "brunch takeover" at Hnoss in Harpa
Lucas Keller from Coocoo's Nest and Leifur Kolbeinsson from La Primavera join forces at Hnoss!