20. september 2022
Gullplatan - Sendum tónlist út í geim
Barnamenning í Hörpu
![](http://images.ctfassets.net/nl35sbcspsvu/65sqWuH3aru3cSd3U37l4G/3877836187b49394462653c8375f8caf/0L3A6122.jpg?w=1772&h=2657&fl=progressive&q=100&fm=jpg)
Laugardaginn 10. september hófst ferðalag um óravíddir tónlistar og vísinda sem Harpa mun taka þátt í vetur ásamt fjölda góðra samstarfsaðila. Gullplatan - Sendum tónlist út í geim, er þátttökuverkefni fyrir börn sem hönnunarteymið ÞYKJÓ leiðir. Ferðalagið hófst með fjölbreyttri fjölskyldudagskrá á jarðhæð Hörpu laugardaginn 10. september sl.
Hér má sjá brot af því sem var í boði; geimleiðsögn með Stjörnu-Sævari, geimverugrímusmiðja með ÞYKJÓ, tónlistarsmiðja með Ingibjörgu & Sigga, hljóðinnsetning með sóleyju og margt fleira.
Það verður hægt að fylgjast með verkefninu fram á vor á vefsíðunni www.gullplatan.is.
Ljósmyndir eftir Sigga Ella.
![](http://images.ctfassets.net/nl35sbcspsvu/6kXEQ1XYggMHWAV3zgWR55/d91587c0800a29648f6549ad78cc5b15/0L3A6138.jpg?w=1772&h=2657&fl=progressive&q=50&fm=jpg)
![](http://images.ctfassets.net/nl35sbcspsvu/1LONXnQG8lZa0Iz6YXa17L/242c0b4b2d36ac82c08e1eae92d5f1ee/0L3A6092.jpg?w=1772&h=2657&fl=progressive&q=50&fm=jpg)
![](http://images.ctfassets.net/nl35sbcspsvu/7fbxZruMtCMu6JjbEmd39Y/a1f3e30e8e2d2fd3493b908cb0d27795/0L3A6127.jpg?w=1772&h=2657&fl=progressive&q=50&fm=jpg)
![](http://images.ctfassets.net/nl35sbcspsvu/3uJgNDjgqtGBBZgwWdb7Wr/883458680c4e418e40b9c066bd010eb1/0L3A5971.jpg?w=1772&h=2657&fl=progressive&q=50&fm=jpg)
![](http://images.ctfassets.net/nl35sbcspsvu/31RlSOjZOHk1tyvz8WZugd/99661a6df9dd6eb05918343103ff9db1/0L3A6057.jpg?w=1772&h=2657&fl=progressive&q=50&fm=jpg)
![](http://images.ctfassets.net/nl35sbcspsvu/7cZeVCIbHoQlBNFqhXQsNY/4dc693bb0a042cfe24cf0225df0d2de6/0L3A6084.jpg?w=1772&h=2657&fl=progressive&q=50&fm=jpg)
![](http://images.ctfassets.net/nl35sbcspsvu/17VBkplcbxT9A8ubA9vkvX/b97da8d5f4e70e3d8d09f51706ac361d/0L3A6046.jpg?w=1772&h=2657&fl=progressive&q=50&fm=jpg)
Fréttir
4. desember 2024
Opnunartími í Hörpu yfir hátíðirnar
Kynntu þér opnunartímana og dagskrána í Hörpu yfir hátíðirnar
6. nóvember 2024
Verðlaunahafar Norðurlandaráðs heimsóttu Hörpu
Svanhildur Konráðsdóttir tók á móti hópi verðlaunahafa Norðurlandaráðs á dögunum.
22. október 2024
Styrkir til tónleikahalds í Hörpu
Umsóknir til tónleikhalds árið 2025