Harpa

the sun is reflected in the windows of a building

Eitt helsta kennileiti Reykjavíkur og miðstöð menningar og mannlífs í hjarta miðborgarinnar. Harpa er áfangastaður ferðamanna og margverðlaunað listaverk sem milljónir manna hafa heimsótt frá opnun.