Tónleikar

Í Hörpu er úrvals aðstaða fyrir tónlistarflutning og öll umgjörð fyrir hina ýmsu tónlistarviðburði eins og best verður á kosið. Fjölbreytni er í fyrirrúmi í húsinu og þar eiga allar tónlistarstefnur sér heimili og athvarf.

Harpa er tónlistarhús allra landsmanna. Áhersla er lögð á faglegan metnað og fjölbreytni þannig að tónlistin í húsinu sé lifandi þverskurður af íslensku tónlistarlífi. Húsið er jafnframt vettvangur íslenskra tónlistarmanna og tónsköpunar þeirra, auk framúrskarandi erlendra tónlistarmanna og hljómsveita. Í húsinu er hágæða hljómburður sem hentar vel fyrir alla tónlist.

Eldborg

Eldborg er stærsti salur Hörpu þar sem öll hönnun og útfærsla skapar glæsilega umgjörð. Salurinn hlaut hin virtu byggingarlistaverðlaun United States Institute of Theatre Technology (USITT) fyrir framúrskarandi hljómburð og þykir Eldborg standa vel undir nafni sem tónleikasalur á heimsmælikvarða.

Silfurberg

Silfurberg er helsti ráðstefnusalur Hörpu og er á annarri hæð hússins. Silfurberg er sérhannaður sem ráðstefnusalur með fyrsta flokks ljósabúnaði, hljóðkerfi og túlkaklefum. Salurinn hentar einnig vel fyrir rafmagnaða tónlist og veisluhöld. Hægt er að skipta salnum í tvennt með fellivegg sem er hljóðeinangraður og rúmar þá hvor salur um sig um 325 gesti í sæti.

Norðurljós

Norðurljós er hin fullkomna umgjörð utan um ýmis konar viðburði. Með sérhönnuðum ljósabúnaði sem hægt er að stilla í ýmsum litbrigðum má búa til þá stemningu sem óskað er eftir í hvert sinn. Tvennar hljóðeinangraðar dyr tengja Norðurljós og Silfurberg þannig að mögulegt er að samnýta salina með góðum árangri fyrir stærri viðburði.

Kaldalón

Kaldalón hentar sérstaklega vel fyrir minni tónleika, ráðstefnur, fundi og fyrirlestra. Salurinn er með hallandi sætum og hægt er að sýna myndbönd á stóru sýningartjaldi. Norðurbryggja, fyrir framan Kaldalón, skartar stórkostlegu útsýni yfir smábátahöfnina og hentar afar vel fyrir ýmis konar móttökur og sýningar.

Fyrir­spurnir og bókanir

Tónlistardeild

Tónlistardeild

Viðskipta- og markaðssvið

tonleikar@harpa.is

528 5000

Eiður Arnarsson

Viðskiptastjóri tónlistardeild

Viðskipta- og markaðssvið

eidur@harpa.is

696-7450

Ása Briem

Viðskiptastjóri tónlistardeild

Viðskipta- og markaðssvið

asa@harpa.is

848 3941

Styrkir til tónleikahalds í Hörpu

Ýlir

Ýlir

Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
SUT - Ruth Hermanns

SUT - Ruth Hermanns

Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar

Hátíðir í Hörpu

Hátíðir í Hörpu

Hátíðir í Hörpu

Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Upptakturinn

Upptakturinn

Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar

Tónleikaraðir

Múlinn Jazzklúbbur

Múlinn Jazzklúbbur

Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar

Myndagallerí