Harpa vill vera til fyrirmyndar og leggur ríka áherslu á samfélagslega ábyrgð og vinnur markvisst að því að auka sjálfbærni á öllum sviðum starfseminnar.
Harpa hefur mikilvægu hlutverki að gegna í samfélaginu með rekstri á tónlistar- og ráðstefnuhúsi þar sem tilgangurinn er að skapa menningarleg, efnahagsleg og samfélagsleg verðmæti fyrir eigendur sína, sem eru landsmenn allir hér.