22nd October 2024
Styrkir til tónleikahalds í Hörpu
Umsóknir til tónleikhalds árið 2025
Styrktarsjóður Samtaka um tónlistarhús og Ruthar Hermanns auglýsir eftir umsóknum um styrki til tónleikahalds á árinu 2025.
Veittir verða styrkir til tónlistarfólks og/eða tónlistarhópa. Umsóknarfrestur er til kl. 23:59 mánudaginn 18. nóvember 2024.
Smelltu hér fyrir nánari upplýsingar um úthlutunarreglur og rafræn umsóknareyðublöð.
Fréttir
4th December 2024
Opnunartími í Hörpu yfir hátíðirnar
Kynntu þér opnunartímana og dagskrána í Hörpu yfir hátíðirnar
6th November 2024
Verðlaunahafar Norðurlandaráðs heimsóttu Hörpu
Svanhildur Konráðsdóttir tók á móti hópi verðlaunahafa Norðurlandaráðs á dögunum.
10th September 2024
Coocoo's Nest "brunch takeover" at Hnoss in Harpa
Lucas Keller from Coocoo's Nest and Leifur Kolbeinsson from La Primavera join forces at Hnoss!