22nd October 2024
Styrkir til tónleikahalds í Hörpu
Umsóknir til tónleikhalds árið 2025
Styrktarsjóður Samtaka um tónlistarhús og Ruthar Hermanns auglýsir eftir umsóknum um styrki til tónleikahalds á árinu 2025.
Veittir verða styrkir til tónlistarfólks og/eða tónlistarhópa. Umsóknarfrestur er til kl. 23:59 mánudaginn 18. nóvember 2024.
Smelltu hér fyrir nánari upplýsingar um úthlutunarreglur og rafræn umsóknareyðublöð.
Fréttir
6th November 2024
Verðlaunahafar Norðurlandaráðs heimsóttu Hörpu
Svanhildur Konráðsdóttir tók á móti hópi verðlaunahafa Norðurlandaráðs á dögunum.
10th September 2024
Coocoo's Nest "brunch takeover" at Hnoss in Harpa
Lucas Keller from Coocoo's Nest and Leifur Kolbeinsson from La Primavera join forces at Hnoss!
9th September 2024
The Kalabanté Circus wowed the crowds in Harpa
West African dancing, singing, and jaw-dropping circus acts took centre stage this weekend when the Kalabanté Circus performed their show, Africa in Circus, twice in Eldborg.