22. október 2024

Styrkir til tónleikahalds í Hörpu

Umsóknir til tónleikhalds árið 2025

Ruth Hermanns.jpg

Styrktarsjóður Samtaka um tónlistarhús og Ruthar Hermanns auglýsir eftir umsóknum um styrki til tónleikahalds á árinu 2025.

Veittir verða styrkir til tónlistarfólks og/eða tónlistarhópa. Umsóknarfrestur er til kl. 23:59 mánudaginn 18. nóvember 2024.

[@portabletext/react] Unknown block type "span", specify a component for it in the `components.types` prop

Fréttir