Harpa

UFS tilvís­un­ar­tafla

Umhverfið

UmhverfiðSkýrslu­gjöfUpplýs­ingar20232022SDG
E1. Losun gróð­ur­húsaloft­teg­unda
Umfang 1 - Bein losun CO2tCO₂í00SDG12
Umfang 2 - Óbein losun CO2tCO₂í87.585.5SDG12
Umfang 3 - Óbein losun vegna þjón­ustu CO2tCO₂í35,455,5SDG12
E2. Kolefn­is­vísir veltu
1. Heild­ar­losun gróð­ur­húsaloft­teg­unda miðað við lífs­gæð­i/­tekjurkgCO2í/þúsund ISK53,5759,95SDG12
2. Heild­ar­losun loft­teg­unda annarra en gróð­ur­húsaloft­teg­undaÁ ekki við
E3. Bein og óbein orku­notkun
1. Heild­ar­magn beinnar orku­notk­unar 2 Heild­ar­magn óbeinnar orku­notk­unarNei
2. Heild­ar­magn óbeinnar orku­notk­unar 2 Heild­ar­magn óbeinnar orku­notk­unarkWst9,434,8009,188,974SDG12
E4. Orku­vísirMælingin m.v. stöðu­gildi og m2.
1. Bein heild­ar­orku­notkun miðað við úttaks­stærð / stöðu­gildikWst/­stöðu­gildi179,369191,437SDG12
E5. Megin uppspretta orku
Endur­nýj­an­legir orku­gjafar 100%kWst9,434,8009,188,974SDG12
E6. Vatns­notkun
1. Heild­ar­magn vatns­notk­unar191,509181,253
E7. Umhverf­is­stjórn­un­ar­kerfi
1. Fylgir fyrir­tækið eftir umhverf­is­stefnu?SDG12
2. Fylgir fyrir­tækið eftir mark­mið­um/­að­gerðum í tengslum við sjálf­bærni?
3. Notar fyrir­tækið umhverf­is­stjórn­un­ar­kerfi?SDG12
E8. Lofts­lags­eft­irlit / stjórn
1. Hefur stjórn þín eftirlit með og/eða stjórnar lofts­lag­stengdri áhættu?SDG12
E9. Lofts­lags­eft­irlit / stjórn­endur
1. Hefur æðsta stjórn­un­art­eymi þitt eftirlit með og/eða stjórnar lofts­lag­stengdri áhættu?SDG12
E10. Mildun lofts­lags­áhættu
1. Heild­ar­fjármagn sem árlega er fjár­fest í lofts­lag­stengdum innviðum, seiglu og vöru­þróunNeiSDG12

Félagsþættir

Félags­þættirSkýrslu­gjöfUpplýs­ingar20232022SDG
S1. Launa­hlut­fall forstjóra
1. Hlut­fall heild­ar­launa­greiðslu forstjóra og miðgildis heild­ar­launa- greiðslna starfs­manna í fullu starfi2.12.2SDG8
2. Er þetta hlut­fall sett fram af fyrir­tækinu þínu í skýrslu­gjöf til yfir­valda?Ársreikn­ingur og sjálf­bærn­is­skýrslaÁrsreikn­ingur og sjálf­bærn­is­skýrslaSDG8
S2. Launamunur kynjaJafn­launa­vottun - Árleg launa­greiningKonur eru að meðal­tali með 0,9% hærri laun en karlarKonur eru með að meðal­tali 1,4% lægri laun en karlar.SDG5
S3. Velta starfs­fólks *
1. Árleg breyting starfs­fólks í fullu starfi11%16%
2. Árleg breyting starfs­fólks í hluta­starfi13%23%
3. Árleg breyting verk­taka og/eða ráðgjafa
S4. Kynja­fjöl­breytni
1. Kynja­hlut­fall innan fyrir­tæk­isins58% kvk 42% kk58% kvk 42% kkSDG5
2. Kynja­hlut­fall í byrj­un­ar­störfum og næsta starfs­manna­lagi fyrir ofan77% kvk 23% kk73 kvk 27% kkSDG5
3. Kynja­hlut­fall í störfum í efsta starfs­manna­lagi (fram­kvæmda­stjórn)67% kvk 33% kk71% kvk 29%kkSDG5
S5. Hlut­fall tima­bund­inna starfs­manna
1. Hutfall starfs­fólks í hluta­starfi48%58%
2. Hlut­fall þeirra sem eru í verk­töku og/eða ráðgjöfUnnið að skil­grein­ingu og fyrir­hug­aðri skrán­ingu
S6. Aðgerðir gegn mismunun
1. Fylgir fyrir­tækið þitt stefnu er varðar kynferð­is­legt áreiti og/eða jafn­rétti?SDG5
S7. Slysa­tíðni
1. Tíðni slysa­tengdra atvika miðað við heild­ar­tíma vinnu­aflsins0%0%SDG3
S8. Hnattræn heilsa og öryggi
1. Stefna um heil­brigði og öryggi?SDG3
S9. Barna- eða vinnu­þrælkun
1. Fylgir fyrir­tækið þitt stefnu gegn barna- og/eða nauð­ung­ar­vinnu?Jafn­réttis- og mann­rétt­inda­stefnaJafn­réttis- og mann­rétt­inda­stefnaSDG8
2. Ef já, nær stefnan gegn barna- og/eða nauð­ung­ar­vinnu einnig til birgja og selj­enda?Sbr. siða­reglur birgjaUnnið að útfærsluSDG8
S10. Mann­rétt­indi
1. Fylgir fyrir­tækið mann­rétt­inda­stefnu?Jafn­réttis- og mann­rétt­inda­stefnaJafn­réttis- og mann­rétt­inda­stefnaSDG8
2. Ef já, á það einnig við birgja og þjón­ustu­að­ila?Siða­reglur birgja hafa verið mótaðar og útfærsla gagn­vart birgjum. Unnið er að útfærslu á rafrænni stað­fest­ingu birgja.Unnið að útfærslu
*Hlut­fall þeirra starfs­fólks sem hætta af sjálfs­dáðum, vegna aldurs, andláts eða er sagt upp sem hlut­fall af heild­ar­fjölda starfs­fólks.

Stjórnarhættir

Stjórn­ar­hættirSkýrslu­gjöfUpplýs­ingar20232022Heims­markmið
G1. Fjöl­breyti­leiki í stjórn
1) Hlut­fall kvenna í stjórn í prósentum (sam­an­borið við karla)Vísar til stjórnar40%60%SDG5
2) Hlut­fall kvenna í formennsku nefnda í prósentum (sam­an­borið við karla)Tvær nefndir skip­aðar af stjórn0%0%SDG5
G2. Sjálf­stæði stjórnar
1) Bannar fyrir­tækið forstjóra að sinna stjórn­ar­for­mennsku? Já/Nei
2) Hlut­fall óháðra stjórn­ar­manna í prósentum100%80% (einn starfs­maður Reykja­vík­ur­borgar)
G3. Kaupaukar
1) Fá fram­kvæmda­stjórar form­legan kaupauka fyrir að ná árangri á sviði sjálf­bærni? Já/NeiNeiFram­kvæmda­stjórar fá ekki form­legan kaupaukaFram­kvæmda­stjórar fá ekki form­legan kaupaukaSDG8
G4. Kjara­samn­ingar
1) Hlut­fall starfs­manna fyrir­tæk­isins í prósentum sem fellur undir almenna kjara­samn­inga100%100%SDG8
G5. Siðferði innkaupa­stefnu
1) Ber selj­endum þínum eða birgjum að fylgja siða­reglum? Já/NeiNeiFyrir­hugað er að uppfæra saminga við birgja árið 2023 þar sem því er fram­fylgt.
2) Ef já, hve hátt hlut­fall þinna birgja hafa form­lega vottað að þeir fylgi siða­regl­unum, í prósentum?NeiFyrir­hugað er að koma á rafrænu samþykkt­ar­ferli á árinu 2024Fyrir­hugað er að uppfæra saminga við birgja árið 2023 þar sem því er fram­fylgt.
G6. Siðferði og aðgerðir gegn spill­ingu.
1) Fylgir fyrir­tækið þitt stefnu um siðferði og/eða aðgerðum gegn spill­ingu? Já/Nei
2) Ef já, hve hátt hlut­fall vinnu­afls þíns hefur form­lega vottað að það fylgi stefn­unni, í prósentum?Allt starfs­fólkUndir­ritað í ráðn­ing­ar­samn­ingiUndir­ritað í ráðn­ing­ar­samn­ingi
G7. Persónu­vernd og upplýs­inga­ör­yggi.
1) Fylgir fyrir­tækið þitt stefnu um persónu­vernd? Já/Nei
2) Hefur fyrir­tækið þitt hafist handa við að fylgja GDPR reglum? Já/Nei
G8. Sjálf­bærni­skýrsla
1) Gefur fyrir­ækið þitt út sjálf­bærni­skýrslu? Já/Nei
2) Eru gögn um sjálf­bærni að finna í skýrslu­gjöf til yfir­valda? Já/NeiMiðlað til Umhverf­is­stofn­unar.Miðlað til Umhverf­is­stofn­unar.
G9. Önnur- frekari upplýs­ingajöf
1) Veitir fyrir­tækið þitt upplýs­ingar um sjálf­bærni til viður­kenndra aðila með skipu­lögðum hætti? Já/NeiGrænu skrefin- Svans­vottun - Jafn­launa­vottun- Grænt
2) Leggur fyrir­tæki þitt áherslu á tiltekin heims­markmið Sameinuðu þjóð­anna um sjálf­bæra þróun (UN SDGs)? Já/Nei3,5,8,12
3) Setur fyrir­tækið þitt markmið og gefur skýrslu um fram­vindu heims­mark­miða Sþ? Já/Nei
G10. Ytri vottun
1) Er upplýs­inga­gjöf þín um sjálf­bærni tekin út eða sann­reynd af þriðja aðila? Já/NeiJá, að hlutaLang­brók ehf. aðstoðaði stjórn­endur við gerð UFS skýrslu og sjálf­bærniupp­lýs­ingar með takmark­aðri vissu (rea­sonably assured). Sjálf­bærni­stefna Hörpu er samþykkt af stjórn og fram­kvæmda­stjórn félags­ins. Umhverf­is­gögn koma frá Klöppum.