Fyrsta flokks hráefni, fjölbreyttur matseðil og hlýleg þjónusta.
Hnoss Bistro er staðsettur í glæsilegu rými á jarðhæð Hörpu og opinn alla daga frá kl. 11-18 en lengur á tónleikakvöldum. Hádegisseðill alla virka daga og dýrindis bröns allar helgar. Kvöldseðill á tónleikakvöldum. Kokteilar, kaffi, vín og öl og opið er á barnum eftir tónleika í Eldborg.