a long hallway in a building with tables and a view of a harbor .

Eyri

Opið rými

Stærð

365 m2

Gestafjöldi

400

Lofthæð

7,7 m

Eyri er opið rými á annarri hæð Hörpu sem hægt er að leigja í tengslum við viðburði í Silfurbergi. Í Eyri er hátt til lofts og fallegt útsýni yfir höfnina og miðborgina.

Rýmið er tilvalið fyrir móttöku eða sem veitinga- og sýningarsvæði í tengslum við viðburði í Silfurbergi. Hentar vel fyrir órafmagnaðann tónlistarflutning.

Gestafjöldi

Kabarett

skeifa

140

Móttaka

mottaka-primary

400

Myndir