a long hallway with tables and windows in a building .

Ferund

Stærð

201 m2

Sæti

Fer eftir uppröðun

Lofthæð

3,10 m

Ferund er á fjórðu hæð á austurhlið Hörpu við hliðina á Eldborg með stórbrotnu útsýni yfir fjörðinn og nærliggjandi fjöll. Stórir gluggar og hátt til lofts.

Rýmið er þríhyrningslaga og því skemmtilega öðruvísi en almennt gengur og gerist með rými sem þessi. Ferund hentar vel fyrir smærri tilefni, s.s. ráðstefnur, fundi, vinnustofur, móttökur og veislur.

Nafn rýmisins á vísan stað í tónlistarhúsi en ferund er svokallað tónbil. Tónbil er bilið milli tveggja nótna í tónlist eða samspil tveggja tóna.

Útfærslumöguleikar

Kennsla

kennslustofa

60

Kabarett

skeifa

50

Móttaka

mottaka-primary

70

Myndir