Háaloft
Stærð
200 m2
Sæti
Fer eftir uppröðun
Lofthæð
Allt að 5 m
Háaloft er glæsilegur salur á 8. hæð Hörpu, norðan megin. Hann býður upp á stórkostlegt útsýni yfir vesturborgina, höfnina, Faxaflóa og fjallahringinn. Salurinn hentar vel fyrir alls kyns smærri viðburði.
Loftið er sama speglaloft og er í framhúsi, hannað af Ólafi Elíassyni og arkitektum hússins. Aðgengi að salnum með lyftu frá 1. hæð. Salerni eru einnig á 8. hæð.
Útfærslumöguleikar
Leikhús
70
Kennsla
60
Hringborð
48
Kabarett
36
Móttaka
100
Tækni
Sýningartjald
4,6 x 2,3 m
Sound system
QSC
Myndir