an empty auditorium with rows of seats and stairs leading up to the stage .

Kaldalón

Lítill salur fyrir stóra drauma

Stærð

198 m2

Sætafjöldi

165 - 195

Lofthæð

8 m

Kaldalón er staðsettur á fyrstu hæð Hörpu, norðan megin í húsinu. Hann hentar mjög vel fyrir allar tegundir tónleika, leiksýningar, ráðstefnur, fundi og listviðburði.

Svæðið Norðurbryggja, framan við Kaldalón, er með útsýni yfir smábátahöfnina og hentar vel fyrir ýmis konar móttökur eða kynningar sem hægt er að bóka í tengslum við viðburði í Kaldalóni.

Hagnýtar upplýsingar

Svið

11 x 7 m

Sæti

Föst sæti með felliborðum

Gólfflötur

Hallandi

Tækni

Skjávarpi

Barco F80 4k12 - 12.000 L

Sýningartjald

6 x 3,75 m

Hljóðkerfi

Meyer Sound

Ljós

Innbyggt LED í veggjum

Myndir

Næstu viðburðir