an empty auditorium with a projector screen and a podium .

Kaldalón

Ráðstefnur

Stærð

198 m2

Sætafjöldi

165 - 195

Lofthæð

8 m

Í Kaldalóni er hallandi gólfflötur og sætin föst með felliborðum. Hægt er að nýta gólfföt að vild, setja upp svið og fjarlægja sæti ef þess þarf. Innbyggð LED lýsing er í veggjum og því auðvelt að skapa þá stemningu sem óskað er eftir.

Kaldalón hefur sína eigin baksviðsaðstöðu þar sem eru tvö rúmgóð búningsherbergi með salernum, speglum, skápum og sturtum.

Svæðið Norðurbryggja, framan við Kaldalón, er með útsýni yfir smábátahöfnina og hentar vel fyrir ýmis konar móttökur eða kynningar sem bóka má í tengslum viðo viðburði í Kaldalóni.

Hagnýtar upplýsingar

Svið

11 x 7 m

Sæti

Föst sæti með felliborðum

Gólfflötur

Hallandi

Tækni

Skjávarpi

Barco F80 4k12 - 12.000 L

Sýningartjald

6 x 3,75 m

Hljóðkerfi

Meyer Sound

Ljós

Innbyggt LED í veggjum

Myndir