Norðurbryggja
Opið rými
Stærð
300 m2
Sæti
Fer eftir uppröðun
Lofthæð
3,8 m
Norðurbryggja er glæsilegt opið rými á fyrstu hæð fyrir framan salinn Kaldalón. Fallegt útsýni er frá Norðurbryggju yfir höfnina og Esjuna.
Rýmið hentar vel fyrir ýmis konar smærri viðburði sem og móttökur eða kynningar í tengslum við viðburði í Kaldalóni.
Gestafjöldi
Hringborð
140
Móttaka
300
Myndir