Silfurberg
Ráðstefnur
Stærð
735 m2
Sæti
Sjá töflu hér fyrir neðan
Lofthæð
7,7 m
Silfurberg er auðvelt að hanna sérstaklega eftir viðburðum hverju sinni og fjölmargar uppsetningar í boði. Hægt er að skipta salnum í tvennt með fellivegg sem er hljóðeinangraður.
Þegar salnum er skipt í tvennt rúmar hvor salur um sig um 300 gesti í sæti (Silfurberg A og Silfurberg B) . Tvennar hljóðeinangraðar dyr tengja Silfurberg og Norðurljós, salinn við hliðina, þannig að mögulegt er að samnýta salina fyrir stærri viðburði.
Sviðið getur verið í mismunandi stærðum og er færanlegt. Sætin eru laus og gólfið flatt, en við enda salarins er útdraganleg stúka.
Forrými Silfurbergs er Eyri. Hátt er til lofts og fallegt útsýni yfir höfnina sem gerir það að upplögðu rými fyrir standandi móttökur, veitingasvæði og sýningarrými.
Útfærslumöguleikar heill salur
Leikhús
840
Móttaka
1100
Hringborð
540
Kabarett
400
Kennsla
528
Tæki sem fylgja rýminu - Silfurberg A
Skjávarpi - Silfurberg A
Barco UDX 4k22 - 20.000 L
Sýningartjald
9,9 x 5,5 m
Hljóðkerfi
Meyer Sound
Ljós
Lýsing á veggjum
Tæki sem fylgja rýminu - Silfurberg B
Skjávarpi - Silfurberg B
Barco F80 4k12 - 12.000 L
Sýningartjald
6 x 3,8 m
Hljóðkerfi
Meyer Sound
Ljós
Lýsing á veggjum
Myndir