Ókeypis viðburður, Tónleikar, Tónlist, Útskriftarhátíð MÍT

Event poster

Útskrift­ar­hátíð MÍT 2025: Tónleikar í Norð­ur­ljósum: Dagur 2

Verð

0 kr

Næsti viðburður

þriðjudagur 1. apríl - 12:00

Salur

Norðurljós

Menntaskóli í tónlist (MÍT) býður til sannkallaðrar tónlistarveislu dagana 31. mars – 2. apríl 2025!

Útskriftarnemar - tónlistarfólk framtíðarinnar - kemur fram í Kaldalóni og Norðurljósum og flytur tónlist sem spannar allt litrófið, frá klassík til djass, popp og eigin tónsmíða.

Aðgangur er ókeypis!

12:00 Þórdís Árnadóttir, píanó
14:00 Aldís María Einarsdóttir, klarinett
16:00 María Margrét Káradóttir, píanó
18:00 Oddný Þórarinsdóttir, fiðla
20:00 Katrín Jónsdóttir, fiðla

Viðburðahaldari

Menntaskóli í tónlist

Miðaverð er sem hér segir

A

0 kr.

Dagskrá

þriðjudagur 1. apríl - 12:00

Norðurljós

Þessi einstaki og fallegi salur á annarri hæð Hörpu hentar vel fyrir tónleika, ráðstefnur, sýningar, árshátíðir og hvers kyns mannamót. Norðurljós er hin fullkomna umgjörð og býður upp á fjölbreytta notkunarmöguleika.

a large auditorium filled with rows of chairs and purple lights .

Næstu viðburðir í Norðurljósum