Rokk, Tónlist

Event poster

In Flames

Verð

13.990 kr

Næsti viðburður

þriðjudagur 24. júní - 20:30

Salur

Silfurberg

Eitt stærsta nafnið í þungarokksgeiranum - In Flames - heldur sannkallaða stórtónleika í Silfurbergi, Hörpu í sumar.

Sænska þungarokkshljómsveitin In Flames lætur heldur betur í sér heyra í Hörpu í sumar en þeir munu stíga á svið Silfurbergs 24. júní og trylla lýðinn með sínu melódíska dauðarokki.

Hljómsveitin – gaf nýverið út 14. plötu sína, Foregone, sem hefur fengið frábæra dóma um heim allan og hefur selst gríðarlega vel en In Flames hefur sjaldan verið kraftmeiri en á þessari frábæru plötu.

Hljómsveitin er þekkt fyrir frábæra sviðsframkomu og æðislega tónleika og hafa túrað með hljómsveitum eins og Slipknot, Megadeth, Judas Priest, Killswitch Engage, Within Temptation, and Lamb Of God.

Hljómsveitina skipa:
• Anders Fridén – Söngur
• Björn Gelotte – Gítar
• Chris Broderick – Gítar
• Liam Wilson – Bassi
• Tanner Wayne – Trommur

Athugið að þetta eru standandi tónleikar og ekki fyrir börn yngri en 14 ára. 


Viðburðahaldari

Tónleikur

Miðaverð er sem hér segir

A

13.990 kr.

Dagskrá

þriðjudagur 24. júní - 20:30

Silfurberg

Silfurberg er annar stærsti salurinn í Hörpu og sérhannaður sem ráðstefnusalur með fyrsta flokks ljósabúnaði, hljóðkerfi og túlkaklefum. Salurinn hentar einnig vel fyrir rafmagnaða tónlist og veisluhöld.

a large room with tables and chairs set up for a party

Næstu viðburðir í Silfurbergi