Sígild og samtímatónlist, Tónlist
Verð
3.900 kr
Næsti viðburður
laugardagur 16. ágúst - 20:00
Salur
Norðurljós
Flökt
Efnisskrá þessa tónleika einkennist af flökti og fuglasöng franskra tónskálda. Elsta verkið á efnisskránni, Síðdegi skógarpúkans, er eitt lykilverka impressjónismans og var sagt marka kaflaskil í tónsmíðum, en impressjónisminn er einmitt augljós innblástur næstu þriggja kynslóða tónskálda sem flutt verða á tónleikunum.
Flytjendur:Efnisskrá:
Michaël
Levinas: Ýfðar fjaðrir (Froissements d’ailes, 1975) fyrir einleiksflautu
Olivier
Messiaen: Skammstöfun (Sigle,1982) fyrir einleiksflautu
Olivier
Messiaen: Laufglóinn (Le Loriot D’europe úr “Catalogue d'oiseaux”, 1956) fyrir
einleikspíanó
Claude
Debussy: Síðdegi skógarpúkans (Prélude à l'après-midi d'un faune, 1894) útsett
fyrir flautu og píanó
Maurice
Ravel: Gæsamömmusvíta (Ma Mère l’Oye, 1910) útsett fyrir piccoloflautu og píanó
Oliver
Messiaen: Svartþrösturinn (Le Merle Noir, 1952) fyrir flautu og píanó
Henri
Dutilleux: Sónatína (1943) fyrir flautu og píanó
Viðburðahaldari
Björg Brjánsdóttir
Miðaverð er sem hér segir
A
3.900 kr.
Dagskrá
Þessi einstaki og fallegi salur á annarri hæð Hörpu hentar vel fyrir tónleika, ráðstefnur, sýningar, árshátíðir og hvers kyns mannamót. Norðurljós er hin fullkomna umgjörð og býður upp á fjölbreytta notkunarmöguleika.
Næstu viðburðir í Norðurljósum