Uppistand

Event poster

CHELSEA HANDLER: AN ABROAD BROAD

Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða

Verð

6.499 - 9.999 kr

Næsti viðburður

sunnudagur 11. maí - 20:00

Salur

Eldborg

Chelsea Handler

Chelsea Handler er grínisti, sjónvarpsstjórnandi og sexfaldur metsöluhöfundur sem hefur með húmor sínum og hreinskilni fest sig í sessi sem ein af mest lofuðu grínistum í nútíma poppmenningu.

Eftir sterkan sjö ára feril sem stjórnandi Chelsea Lately á E!, þar sem hún vakti athygli fyrir að vera eini kvenkyns kvöldþáttastjórnandinn, hóf hún heimildarþáttaröðina Chelsea Does og síðar spjallþáttinn Chelsea á Netflix árið 2016.

Hún hefur skrifað sex bækur sem ratað hafa á metsölulista New York Times og fimm þeirra hafa náð fyrsta sæti, þar á meðal Life Will Be the Death of Me frá 2019. Sjöunda bók hennar, ný ævisaga í ritgerðarstíl sem ber titilinn I’ll Have What She’s Having, kemur út 25. febrúar 2025.

Árið 2021 fór hún af stað með stórkostlegu uppistandssýninguna sína “Vaccinated and Horny” sem hún sýndi 115 sinnum í yfir 90 borgum. Fyrir það uppistand, vann hún “The Comedy Act of 2021” á People´s Choice Awards. Chelsea hefur einnig hlotið GRAMMY tilnefningu fyrir bestu grínplötuna.

Handler lauk nýlega uppistandsferð sinni Chelsea Handler Live sem sýnd var í Las Vegas, þar sem hún gerði sögulegt afrek sem fyrsti kvenkyns grínistinn með svokallað “residency” á staðnum. Nýlega hélt hún áfram lofuðu starfi sínu sem stjórnandi Critics’ Choice Awards þriðja skiptið í röð.


Viðburðahaldari

Live Nation

Miðaverð er sem hér segir

A

8.499 kr.

B

7.499 kr.

D

6.499 kr.

X

9.999 kr.

Dagskrá

Eldborg

Eldborg er stærsti salur Hörpu þar sem öll hönnun og útfærsla skapar glæsilega umgjörð. Salurinn er sérhannaður til tónleikahalds, en hentar einnig vel fyrir ráðstefnur og fyrirlestra.

a large empty auditorium with red seats and a stage .

Næstu viðburðir í Eldborg