Jazz og blús, Múlinn, Tónlist
Verð
4.500 kr
Næsti viðburður
miðvikudagur 14. maí - 20:00
Salur
Björtuloft
Múlinn jazzklúbbur
Flytjendur
Sigurður Flosason, saxófónn
Andreas Hellkvist, Hammond orgel
Andrés Þór Gunnlaugsson, gítar
Einar Scheving, trommur
Um tónleikana
Sænski Hammond-orgelleikarinn Andreas Hellkvist og
saxófónleikarinn Sigurður Flosason leiða kvartett á þessum tónleikum. Flutt
verður blúsuð jazztónlist tónlist eftir höfuðpaurana auk vel valinna
jazzstandarda.
Viðburðahaldari
Múlinn Jazzklúbbur
Miðaverð er sem hér segir
A
4.500 kr.
Dagskrá
Björtuloft eru glæsileg umgjörð fyrir veislur, móttökur, einkasamkvæmi og fundi. Salurinn er á tveimur hæðum með stórbrotnu útsýni yfir borgina.
Næstu viðburðir í Björtuloftum