Góðar stundir
tónleikar, sýningar, barnaviðburðir, ráðstefnur, markaðir og fleira.
DagskráHápunktar í Hörpu
Fundir í Hörpu
Bókaðu fundarherbergi og veitingar
Í Hörpu er fjölbreytt aðstaða fyrir fundi og hvert rými er búið fyrsta flokks tækjabúnaði.
Nú er hægt að bóka fundarherbergi og veitingar á netinu á einfaldan og öruggan máta.
Láttu góðar hugmyndir verða að veruleika í fallegu umhverfi Hörpu.

Harpa /
Fjölskyldudagskrá Hörpu
Fjölskyldudagskrá Hörpu veturinn 2024-2025 er hafin. Fjölskyldudagskrá Hörpu á að vera aðgengileg öllum börnum og fjölskyldum; óháð fjárhag, uppruna, tungumáli eða heimili þeirra. Lögð er áhersla á þátttöku, upplifun, fræðslu, fjölbreytni og fjölmenningu. er gestum að kostnaðarlausu.
Allt um Hörpu
Verslun og veitingastaðir í Hörpu
Harpa er miðstöð menningar og mannlífs í hjarta miðborgarinnar og þar er að finna fjölbreytta þjónustu, veitingastaði og verslun. Njóttu þess að heimsækja Hörpu og gefðu þér góðan tíma til að gæða þér á veitingum eða drykk fyrir viðburð.

Haltu viðburðinn í Hörpu
Harpa býr yfir fyrsta flokks aðstöðu til viðburðahalds séu það tónleikar, ráðstefnur, sýningar, veislur, fundir eða aðrir menningarviðburðir. Í Hörpu færðu persónulega þjónustu og faglega ráðgjöf til að tryggja vel heppnaðan viðburð.

Íbúar Hörpu
Fastir íbúar hússins, Sinfóníuhljómsveit Íslands, Íslenska óperan og Stórsveit Reykjavíkur sjá til þess að tónlistarhúsið beri nafnið með rentu. Langminnsti íbúi Hörpu, Maxímús Músíkús, á einnig föst heimkynni í húsinu og tekur þátt í að skipuleggja skemmtilega viðburði fyrir smáfólk allt árið um kring.

Fréttir /
Allt það nýjasta
10. febrúar 2025
Sígildir Sunnudagar 2025 - 2026
Harpa auglýsir eftir þátttakendum í tónleikaröðina
4. desember 2024
Opnunartími í Hörpu yfir hátíðirnar
Kynntu þér opnunartímana og dagskrána í Hörpu yfir hátíðirnar
6. nóvember 2024
Verðlaunahafar Norðurlandaráðs heimsóttu Hörpu
Svanhildur Konráðsdóttir tók á móti hópi verðlaunahafa Norðurlandaráðs á dögunum.