Frekari breytingar á aðalfundi Hörpu 13.04.2021 Í ljósi afléttingar á samkomutakmörkunum sem taka gildi 15. apríl verður aðalfundinum ekki streymt heldur eru allir velkomnir í Kaldalón í Hörpu á fimmtudag kl. 15:00.
Breytingar á staðsetningu og formi aðalfundar Hörpu 12.04.2021 Vegna gildandi samkomutakmarkana reynist nauðsynlegt að gera breytingar á staðsetningu og formi aðalfundar Hörpu sem haldinn verður fimmtudaginn 15. apríl kl. 15:00.
Aðalfundur 31.03.2021 Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús ohf. heldur aðalfund sinn fimmtudaginn 15. apríl kl. 15:00 í Björtuloftum, 7. hæð í Hörpu. Dagskrá: Almenn aðalfundarstörf.