6. apríl 2022

Harpa fékk tvær tilnefningar til Lúðursins

íslensku auglýsingaverðlaunanna 2021

Lúðurinn

Harpa fékk tvær tilnefningar til Lúðursins, íslensku auglýsingaverðlaunanna 2021 ✨

Annars vegar í flokknum Endurmörkum og ásýnd vörumerkis og hins vegar í flokknum Viðburður fyrir afmælislag Hörpu, en lagið var útsett og flutt af 10 ára krökkum í tilefni af 10 ára afmæli Hörpu í fyrra. Hér fyrir neðan má sjá myndbönd um nýja ásýnd og afmælislagið sjálft.

[@portabletext/react] Unknown block type "span", specify a component for it in the `components.types` prop

[@portabletext/react] Unknown block type "span", specify a component for it in the `components.types` prop



Fréttir