18. október 2024
Harpa leitar að mannauðs- og gæðastjóra
Ef þú hefur brennandi áhuga á að leiða mannauðs- og gæðaverkefnin í Hörpu - viljum við endilega heyra frá þér.

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús vill bjóða velkominn í hópinn nýjan liðsmann sem hefur ástríðu fyrir því að gera góðan vinnustað enn betri. Um er að ræða ábyrgðarfullt starf sem krefst jákvæðni, framsækinnar hugsunar, og leiðtogafærni.
Helstu verkefni og ábyrgð
Menntunar- og hæfniskröfur
Við hvetjum áhugasama til að sækja um, óháð aldri, kyni eða uppruna.
Umsókn skal fylgja ferilskrá og ítarlegt kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur um hæfni viðkomandi til að gegna starfinu.
Umsóknarfrestur er til og með 28. október nk. og er æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.