12. nóvember 2021

Hraðpróf þarf á alla viðburði í Hörpu

Samkvæmt nýjustu samkomutakmörkunum mega nú 50 manns koma saman í rými en svig­rúm verður fyr­ir 500 manns á viðburðum þar sem hraðprófs er krafist.

hjupurinn-munnharpan-683x1024

Gestir þurfa því að framvísa neikvæðum hraðprófsniðurstöðum fyrir alla viðburði í Hörpu. Niðurstöður hraðprófs mega ekki vera eldri en 48 klst. gamlar.

Starfsstöð fyrir greiningu á Covid-19 með hraðprófum hefur verið opnuð á neðri jarðhæð Hörpu K1 gegnt inngangi úr bílastæðakjallara. Hér er hægt að [@portabletext/react] Unknown block type "span", specify a component for it in the `components.types` propr á höfuðborgarsvæðinu.


Nauðsynlegt er að bóka tíma í hraðpróf.


Harpa hefur ávallt lagt áherslu á [@portabletext/react] Unknown block type "span", specify a component for it in the `components.types` prop og fylgir í einu og öllu núgildandi reglum og viðmiðum um samkomutakmarkanir. 

Miðahafar og gestir Hörpu munu líkt og áður fá allar upplýsingar jafnóðum eftir því sem fram vindur, í góðu samstarfi, og samráði við viðburðahaldara.

Fréttir