4. maí 2022

Starfsfólk Hörpu tók þátt í Stóra Plokkdeginum

og plokkaði rusl í Skerjafirði

Plokk

Stóri Plokkdagurinn var haldinn sunnudaginn 24. apríl sl. en hann hefur á nokkrum árum orðið einn af íslensku vorboðunum.

Þátttaka í Stóra Plokkdeginum er hluti af [@portabletext/react] Unknown block type "span", specify a component for it in the `components.types` prop Hörpu og er markmiðið að hvetja starfsfólk til enn frekari umhugsunar um allt það rusl sem finnst í náttúrunni. Starfsfólk Hörpu lét ekki sitt eftir liggja og hittist í Skerjafirðinum þriðjudaginn 26. apríl til að plokka. Að loknu góðu dagsverki í sól og blíðu var plokkurum boðið í grillveislu.

Harpa þakkar starfsfólki og öðrum plokkurum fyrir frábært framtak og hvetur áfram til allra góðra verka.

Fréttir