25. ágúst 2022

Styttri opnun­ar­tími föstu­daginn 26. ágúst

vegna umfangsmikils viðburðar í Hörpu. Nánari upplýsingar.

Vinsamlega athugið að vegna umfangsmikils viðburðar í Hörpu föstudaginn 26. ágúst verður opnunartími hússins og starfsemi rekstraraðila skert.

  • Harpa og miðsala Hörpu lokar kl. 17:00. Hægt er að kaupa miða á viðburði hér á síðunni.
  • Veitingastaðirnir Hnoss restaurant og bar á jarðhæð og La Primavera á fjórðu hæð verða lokaðir þennan dag.
  • Listval og Rammagerðin loka kl. 17:00.
  • Covidtest.is lokar kl. 16:00 líkt og aðra daga.
  • Bílahús Hörpu verður opið sem fyrr allan sólarhringinn.

Harpa biðst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.

Fréttir